Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Nýfæddir Víkarar | 15.8.2016 22:51:57 |
Nýfæddir Víkarar - Emil Alexander Mazur

Mánudaginn 8. ágúst, fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða dreng sem var 53 cm á lengd og 4555 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar drengsins eru þau Monika Gawek og Krzysztof Mazur. Ljósmóðirin sem tók á móti drengnum var Björg Sigurðardóttir. Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.


Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.