Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Íþróttir | 19.1.2016 23:02:25 |

Sunddeild UMFB stóð fyrir sundmóti um nýliðna helgi í samstarfi við Íslandsbanka en mótið gekk mjög vel og ekki annað að sjá á keppendum en þeir skemmtu sér vel. Gestir á mótinu komu frá Vestra auk þess sem yngstu iðkendur hjá Sunddeild UMFB héldu sundsýningu.


Íþróttir | 22.10.2015 17:51:54 |

Forseti ásamt framkvæmdarstjóra og skrifstofustjóra Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands komu vestur á firði í morgun. Þau Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdarstjóri ÍSÍ, og Halla Kjartansdóttir, skrifstofustjóri ÍSÍ, skoðuðu íþróttaaðstöðu á Ísafirði og í Bolungarvík. Markmið fulltrúa ÍSÍ er að skoða íþróttaaðstöðu flestra, ef ekki allra bæjarfélaga á landinu, og eiga þau eftir að klára að fara um Vestfirði ásamt Vesturlandi og Vestmannaeyjum.

Fulltrúar Bolungarvíkurkaupsstaðar þær Helga Svandís Helgadóttir, forseti bæjarstjórnar, Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, formaður bæjarráðs og Margrét Jómundsdóttir, bæjarfulltrúi, sátu hádegisverð með fulltrúum ÍSÍ á ...


Íþróttir | 18.10.2015 10:01:14 |

Íslandsmót Íþróttafélags Fatlaðra og Aspar í einliðaleik í boccia var haldið helgina 9.-11. október í Laugardalshöll. Íþróttafélagið Ösp í Reykjavík fagnar 35 ára afmæli á árinu og hélt mótið að þessu sinni sem annars hefur alltaf verið haldið á landsbyggðinni. Vegna þessa voru keppendur talsvert fleiri en gengur og gerist en um 230 einstaklingar voru skráðir til leiks úr 15 aðildafélögum Íþróttasambands fatlaðra. Íþróttafélagið Ívar sendi sína fulltrúa til leiks og stóðu þeir sig með ágætum. Guðmundur Þórarinsson lenti í fjórða sæti í sínum flokki sem var besti árangur Ívars á mótinu.

 Hið árlega Fyrirtækjamót Ívars verður haldið sunnudaginn 1. nóvember klukkan 13:30 í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Fyrirtæki er ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Íþróttir | 8.10.2015 18:09:51
Íþróttir | 13.8.2015 23:02:14
Íþróttir | 24.7.2015 15:08:11
Íþróttir | 18.6.2015 11:18:43
Íþróttir | 30.5.2015 20:39:10
Íþróttir | 10.5.2015 11:51:09
Íþróttir | 6.3.2015 19:13:09
Íþróttir | 31.1.2015 11:42:27
Íþróttir | 27.1.2015 16:44:18
Íþróttir | 26.1.2015 23:24:06
Íþróttir | 29.12.2014 23:52:04
Íþróttir | 31.10.2014 18:00:02
Íþróttir | 10.10.2014 11:01:38
Íþróttir | 8.10.2014 08:04:26
Íþróttir | 26.9.2014 13:10:34
Íþróttir | 3.9.2014 23:21:20
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Smelltu til að skoða Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar
25.1.2016 16:40:55

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila ...

Myndbandið
Nýleg virkni