Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Íþróttir | 25.7.2014 13:29:54 |

Bolvískir kylfingar hafa í nógu að snúast yfir helgina þar sem tvö stærstu golfmót ársins verða haldin á Syðridalsvelli. Um er að ræða opna Jakobs Valgeirs mótið sem haldið er á laugardegi og opna Blakkness mótið sem haldið er á sunnudagi. Bæði mótin eru partur af vestfirsku Sjávarútvegsmótaröðinni sem er einkar vinsæl hjá vestfirskum kylfingum. Búist er við að upp undir 100 kylfingar taki þátt í hvoru móti fyrir sig og má búast við góðu skori og miklum tilþrifum á golfvellinum um helgina.

 

Hægt er að skrá sig í bæði golfmótin á heimasíðu Golfklúbbs Bolungarvíkur.


Íþróttir | 22.7.2014 11:04:40 |

Hið árlega golfmót Endurskoðunar Vestfjarða fór fram í góðu veðri á Syðridalsvelli í Bolungarvík sunnudaginn 20. júlí sl. Alls mættu 29 keppendur til leiks og léku 18 holur í höggleik og punktakeppni. Ernir Steinn Arnarsson úr Golfklúbbi Bolungarvíkur sigraði í karlaflokki en hann lék á 70 höggum eða einu höggi undir pari vallarins. Bjarney Guðmundsdóttir úr Golfklúbbi Ísafjarðar varð hlutskörpust í kvennaflokki á 92 höggum og Kjartan Óli Kristinsson GÍ sigraði í unglingaflokki á 85 höggum.

 

Heildarúrslit golfmóts Endurskoðunar Vestfjarða urðu þessi:

 

Karlaflokkur:

1. sæti Ernir Steinn Arnarson GBO á einu undir pari vallarins, 70 höggum (40 punktar)

2. sæti Chatchai Phothiya GBO á 75 höggum (33 punktar)

3. sæti Runólfur Kristinn Pétursson GBO á 75 höggum (37 ...


Íþróttir | 7.6.2014 15:00:00 |

Mánudaginn 9.júní (annar í hvítasunnu) klukkan 15:00 ætlar hlaupakonan, sjúkraþjálfarinn og hómopatinn Martha Ernstsdóttir að halda fyrirlestur í sal Grunnskóla Bolungarvíkur. Í fyrirlestrinum fer Martha yfir skóbúnað við æfingar, klæðnað, næringu, hvernig á að byggja sig upp skynsamlega og fleira sem snýr að uppbyggingu til lífstíðar. Að fyrirlestri loknum verður hlaupaæfing og teykjur með Mörthu sem hentar byrjendum sem lengra komnum. Áætlað er að æfingunni ljúki fyrir klukkan 18:00.  Boðið verður upp á millimál, Hámark próteindrykk í boði Samkaups, en það er gott að taka vatnsbrúsa með sér. Ekki þarf að skrá sig til þátttöku en ef einhverjar spurningar vakna þá má hafa samband við Jóhönnu Ósk Halldórsdóttur sem hefur veg og vanda að skipulagningu þessa viðburðar í síma ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Íþróttir | 7.6.2014 10:59:48
Íþróttir | 24.5.2014 08:49:02
Íþróttir | 11.4.2014 00:01:46
Íþróttir | 19.3.2014 05:17:48
Íþróttir | 19.2.2014 18:35:24
Íþróttir | 19.1.2014 21:00:49
Íþróttir | 17.1.2014 11:52:32
Íþróttir | 3.1.2014 20:38:22
Íþróttir | 18.11.2013 21:37:12
Íþróttir | 15.11.2013 11:23:09
Íþróttir | 12.10.2013 18:28:43
Íþróttir | 6.10.2013 20:42:09
Íþróttir | 27.8.2013 12:29:27
Íþróttir | 20.8.2013 22:25:07
Íþróttir | 12.8.2013 22:41:11
Íþróttir | 5.8.2013 23:21:13
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni