Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 25.1.2016 16:52:16 |

Ketill Elíasson býður til veislu, í tilefni af 60 ára afmæli sínu,  í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 30. janúar n.k. kl.17:00

Ketill vonast til að sem flestir sjái sér fært að koma, fagna með honum og gera sér glaðan dag..


Tilkynningar | 24.1.2016 14:48:02 |

Nýtt þrifafyrirtæki hefur tekið til starfa hér í Víkinni, Svampur Sveinbjörns, en að baki því stendur Ragnar Sveinbjörnsson og tekur hann að sér bíla-, heimilis- og fyrirtækjaþrif. Ef þig vantar þrif og bón á bílinn eða bara létt þrif er hægt að hafa samband við Ragnar í s. 867-0221 eða senda honum tölvupóst á svampursveinbjorns@gmail.com. Nánari upplýsingar má finna inn á fésbókarsíðunni https://www.facebook.com/svampursveinbjorns/?fref=ts


Tilkynningar | 11.1.2016 22:47:19 |

Íbúafundur um atvinnumál og framtíðarsýn Bolungarvíkur verður haldinn í félagsheimilinu n.k. miðvikudag kl. 20:00. Þar verður m.a. framsaga þar sem nokkrir einstaklingar stíga á stokk og ræða um atvinnulíf og frumkvöðlastarfsemi í Bolungarvík. Jafnframt fer fram hugmyndavinna þar sem rætt verður í hópum um avinnumál og framtíðarsýn en samantekt þeirrar vinnu verður kynnt í lok fundar.

 

Allir sem láta sig málið varða eru boðnir velkomnir en það eru Hagsmunasamtök íbúa í Bolungarvík sem standa að fundinum en nánar um fundinn má finna á fésbókarsíðu þeirra.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Tilkynningar | 10.1.2016 22:37:51
Tilkynningar | 30.12.2015 17:13:41
Tilkynningar | 19.12.2015 20:03:38
Tilkynningar | 3.12.2015 14:46:11
Tilkynningar | 24.11.2015 22:13:12
Tilkynningar | 21.11.2015 17:00:31
Tilkynningar | 20.11.2015 14:25:25
Tilkynningar | 18.11.2015 22:23:33
Tilkynningar | 26.10.2015 23:23:30
Tilkynningar | 20.9.2015 14:15:05
Tilkynningar | 18.6.2015 23:14:06
Tilkynningar | 2.6.2015 14:28:24
Tilkynningar | 10.5.2015 12:50:01
Tilkynningar | 20.4.2015 21:00:00
Tilkynningar | 27.3.2015 14:00:00
Tilkynningar | 25.3.2015 22:42:28
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Smelltu til að skoða Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar
25.1.2016 16:40:55

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila ...

Myndbandið
Nýleg virkni