Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 27.3.2015 14:00:00 |

Fermingarguðsþjónusta verður í Hólskirkju á skírdag 2. apríl kl. 11:00. Að þessu sinni verða þrjú börn fermd en þau eru:

 

1. Karolína Sif Benediktsdóttir.

Foreldrar:

Fjóla Sigríður Bjarnadóttir og Benedikt Sigurðsson.

 

2. Kristinn Hallur Arnarsson.

Foreldrar:

Dagný Ása Stefánsdóttir og Arnar Hallgrímur Ágústsson.

 

3. Kristjana Berglind Finnbogadóttir.

Foreldrar:

Helga Svandís Helgadóttir og Finnbogi Bjarnason.


Tilkynningar | 25.3.2015 22:42:28 |

Það verður mikið um að vera í Hólskirkju á pálmasunnudag, 29. mars, en þá verður haldin þar uppskeruhátíð sunnudagaskólanna. Þá koma saman allir sunnudagaskólarnir á svæðinu og sameinast í söng og leik. Eftir stundina í kirkjunni verður boðið upp á pylsur og djús í safnaðarheimilinu. Allir eru velkomnir. Eldri borgarar sérstaklega hvattir til að mæta!


Tilkynningar | 13.3.2015 09:38:09 | Bolungarvik.is

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða hæfileikaríkan einstakling í starf markaðs- og kynningarfulltrúa.

 

Starfið er mjög margþætt og krefst því góðrar færni á ýmsum sviðum. Um er að ræða framkvæmdastjórn viðburða ásamt störfum sem tengjast kynningar- og útgáfumálum fyrir Bolungarvíkurkaupstað m.a. á vefmiðlum. Í starfi nu felst einnig ritstjórn á vef
Bolungarvíkurkaupstaðar og hugsanlega tengdum vefjum, ýmis sérverkefni, samantektir og skýrslugerð. Markaðs- og kynningarfulltrúi er einnig ritari Menningar- og ferðamálaráðs.

 

Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk.

 

Nánari upplýsingar eru hér

 

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Capacent, ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Tilkynningar | 21.2.2015 11:41:37 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 20.2.2015 13:24:45 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 12.2.2015 20:50:47
Tilkynningar | 1.2.2015 13:06:56 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 27.1.2015 00:21:25
Tilkynningar | 22.1.2015 17:58:24
Tilkynningar | 20.1.2015 12:59:36
Tilkynningar | 16.1.2015 12:37:29
Tilkynningar | 6.1.2015 15:03:58
Tilkynningar | 30.12.2014 17:41:11
Tilkynningar | 27.12.2014 18:06:12
Tilkynningar | 23.12.2014 14:52:42
Tilkynningar | 22.12.2014 01:13:05
Tilkynningar | 17.12.2014 21:58:41
Tilkynningar | 17.12.2014 21:54:19
Tilkynningar | 17.12.2014 16:21:35
Næstu viðburðir
fimmtudagur, 2. apríl 2015
Fermingarmessa á skírdag kl.11:00.

Fermingarmessa á skírdag kl. 11:00. Fermd verða: Karolína Sif Benediktsdóttir, Kristinn Hallur Arnarsson og Kristjana Berglind Finnbogadóttir.

föstudagur, 3. apríl 2015
Spilavist í Einarshúsi

Spilavistin hefst kl. 21:00

föstudagur, 3. apríl 2015
Póker í Einarshúsi

Póker í Kjallaranum kl. 14:00 föstudaginn langa.

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Smelltu til að skoða Bæjarráð viðurkennir 45% launahækkun
21.1.2015 11:43:36

Bæjarráð Bolungavíkur hefur loksins séð ástæðu til þess að segja frá ríflegri kauphækkun til bæjarfulltrúa sem bæjarstjórnin samþykkti  17. desember á ...

Myndbandið
Nýleg virkni