Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Tilkynningar | 23.7.2014 22:46:09 | bolungarvik.is

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir eftirfarandi stöður til umsóknar fyrir skólaárið 2014-2015:

Kennarastaða á unglingastigi 100%
Kennslugreinar: náttúrufræði og samfélagsfræði
Staða íþróttakennara 100%
Staða þroskaþjálfa 100% (eitt ár)

 

Hæfnikröfur:
Kennsluréttindi
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Ánægja af að starfa með börnum og unglingum
Sveigjanleiki
Áreiðanleiki
Vegna kynjahalla í skólanum eru karlmenn sérstaklega hvattir til að sækja um.


Vinsamlegast sendið umsóknir á skólastjóra.
Umsóknarfrestur er til  26 .júlí n.k.
á netfangið sossa@bolungarvik.is  eða í síma 861-7087.

 

Grunnskóli Bolungarvíkur er 130 nemenda skóli (1. – 10. bekkur). Skólinn er ...


Tilkynningar | 22.7.2014 23:17:04 | bolungarvik.is

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir starf forstöðumanns Bókasafns Bolungarvíkur laust til umsóknar.  Um er að ræða 50% starfshlutfall.
 

Starfssvið

Forstöðumaður er ábyrgur gagnvart bæjarstjóra og bæjarstjórn fyrir starfsemi bókasafnsins.  Hann ber jafnframt ábyrgð á daglegri stjórnun bókasafnsins og innkaupum þess.  Forstöðumaður er yfirmaður annarra starfsmanna safnsins.  Forstöðumaður vinnur fjárhagsáætlun safnsins í samráði við fjármálastjóra Bolungarvíkurkaupstaðar og er ábyrgur fyrir viðburðum á vegum safnsins og öðrum verkefnum samkvæmt erindisbréfi forstöðumanns.


Hæfniskröfur og menntun

Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og hefur gott frumkvæði.  Nákvæm og skipuleg vinnubrögð eru skilyrði.  Góð þjónustulund, ...


Tilkynningar | 17.7.2014 10:06:37 |

Stelpurnar á Hárstofunni í Bolungarvík vilja koma því á framfæri að vegna sumarleyfa starfsfólks verður Hárstofan í Bolungarvík lokuð föstudaginn 25. júlí og mánudaginn 28. júlí. Einnig verður lokað frá og með fimmtudeginum 31. júlí til og með 4. ágúst. Hins vegar verður opið dagana 29. júlí og 30. júlí. Nánari upplýsingar á Hárstofunni í síma 456-7599.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Tilkynningar | 14.7.2014 09:24:33
Tilkynningar | 11.7.2014 22:32:28
Tilkynningar | 11.7.2014 22:29:29
Tilkynningar | 7.7.2014 15:25:43
Tilkynningar | 4.7.2014 12:16:35
Tilkynningar | 16.6.2014 09:51:14
Tilkynningar | 5.6.2014 11:17:08
Tilkynningar | 23.5.2014 11:18:27
Tilkynningar | 19.5.2014 16:26:52
Tilkynningar | 16.5.2014 11:31:25
Tilkynningar | 14.5.2014 17:16:11
Tilkynningar | 13.5.2014 11:46:28
Tilkynningar | 12.5.2014 14:59:10
Tilkynningar | 7.5.2014 23:49:36
Tilkynningar | 5.5.2014 11:15:36
Tilkynningar | 10.4.2014 11:53:52
Næstu viðburðir
miðvikudagur, 30. júlí 2014
Vest F i Ð R i N G u R í Bolungarvík

Allir Bolvíkingar, ungir sem aldnir, eru boðnir velkomnir á fróðleiks-og skemmtifund í Félagsheimilinu frá klukkan 17-21. Léttur kvöldverður í boði. Skrafað verður um sögu og menningu Bolungarvíkur og nærsveitarinnar (m.a. Skálavíkur). Vestfiðringur er langtímaverkefni en umræddur fundur fyrsti hluti þess sem tengist Bolungarvík. Á síðari stigum verkefnisins verða þróuð átaksverkefni til styrkingar skapandi greinum á svæðinu byggð á vilja og hugmyndum íbúanna. Megin áhersla fundarins er að draga fram sérkenni svæðisins hvort sem er í mannlífi menningu eða náttúrur. Hlökkum til að að sjá ykkur!

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni