Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 13.5.2016 00:20:15 |

Bolungarvíkurkaupstaður býður garðeigendum aðstoð í tengslum við vorverkin í garðinum.

 

Afklippur af trjám og runnum og annar garðaúrgangur verður fjarlægður garðaeigendum að kostnaðarlausu á eftirfarandi dögum:
 
◾ Þriðjudaginn 17. maí
◾ Mánudaginn 23. maí
◾ Mánudaginn 30. maí
◾ Mánudaginn 6. júní

 

Garðaúrgangur ætti að vera í pokum, en trjágreinar bundnar saman, og staðsettur þannig að hann sé vel aðgengilegur starfsmönnum.

 

Garðeigendur eru hvattir til að halda til haga þeim afklippum sem aðrir garðeigendur gætu nýtt sér til gróðursetningar.
 


Tilkynningar | 9.5.2016 13:09:29 |

Ársþing Héraðssambands Bolungarvíkur verður haldið fimmtudaginn 12. maí kl. 20:00 í Hrafnakletti og eru allir hvattir til að mæta.

 

Stjórn HSB


Tilkynningar | 19.4.2016 15:47:22 |

Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík auglýsir eftir leikskólakennurum.

 

Lausar eru til umsóknar stöður við leikskólann Glaðheima. Glaðheimar er þriggja deilda leikskóli með um 50 börn. Í leikskólanum er unnið með lífsleikni í leikskóla sem byggist á dygðakennslu. Mikil áhersla er einnig lögð á útiveru, hreyfingu og hollustu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum KÍ.

 

Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

 

Menntunar- og hæfniskröfur:

Leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra
Stundvísi
Hreint sakavottorð
Góð íslenskukunnátta

 

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Tilkynningar | 17.4.2016 22:23:07
Tilkynningar | 10.3.2016 09:58:22
Tilkynningar | 25.1.2016 16:52:16
Tilkynningar | 24.1.2016 14:48:02
Tilkynningar | 11.1.2016 22:47:19
Tilkynningar | 10.1.2016 22:37:51
Tilkynningar | 30.12.2015 17:13:41
Tilkynningar | 19.12.2015 20:03:38
Tilkynningar | 3.12.2015 14:46:11
Tilkynningar | 24.11.2015 22:13:12
Tilkynningar | 21.11.2015 17:00:31
Tilkynningar | 20.11.2015 14:25:25
Tilkynningar | 18.11.2015 22:23:33
Tilkynningar | 26.10.2015 23:23:30
Tilkynningar | 20.9.2015 14:15:05
Tilkynningar | 18.6.2015 23:14:06
Næstu viðburðir
Í dag fimmtudagur, 26. maí 2016
Hreyfivika: Hjólaferð

Hjólaferð fyrir alla fjölskylduna. Mæting við sundlaugina kl. 18:00

föstudagur, 27. maí 2016
Hreyfivika: Gönguferð upp á Óshóla

Gönguferð upp á Óshóla, orkudrykkur í  boði Heilsubæjarins. Mæting við Óshólavita kl. 20:00

laugardagur, 28. maí 2016
Hreyfivika: Heilsufarsmæling

Heilsufarsmælin í Íþróttahúsinu kl. 10:00 - 12:00

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Björt Bolungarvík!
18.5.2016 23:04:46

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. ...

Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Myndbandið
Nýleg virkni