Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 18.6.2015 23:14:06 |

Afgreiðslum sparisjóða, þ.m.t. afgreiðslu Sparisjóðs Norðurlands í Bolungarvík, verður lokað kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 19. júní og fær starfsfólk frí eftir hádegi til að það geti tekið þátt í hátíðarhöldum vegna afmælisins. Viðskiptavinum sparisjóðsins er bent á að nýta sér hraðbanka og heimabanka sparisjóðsins til fjárhagslegra viðskipta.


Tilkynningar | 2.6.2015 14:28:24 |

Nú þegar foreldrar eru að greiða sumargjöld UMFB  fyrir íþróttaiðkunn barna sinna er ekki úr vegi að minna Bolvíkinga á úthlutun frístundakorta fyrir árið 2015.

Um er að ræða endurgreiðslu á kostnaði árið 2015 vegna frístunda barna og unglinga sem fæddir eru árið 1995 eða síðar, allt að 20.000 krónur gegn framvísun kvittunar. 
Reglurnar sem voru samþykktar á fundi bæjarstjórnar þann 19. mars sl.

Reglurnar sem voru samþykktar má finna á vef Bolungarvíkurkaupstaðar eða með því að smella hér.


Tilkynningar | 10.5.2015 12:50:01 |

Bolungarvíkurkaupstaður býður garðeigendum aðstoð í tengslum við vorverkin í garðinum.  Afklippur af trjám og runnum og annar garðaúrgangur verður fjarlægður garðaeigendum að kostnaðarlausu á eftirfarandi dögum:

 

• Mánudaginn 11. maí
• Mánudaginn 18. maí
• Þriðjudaginn 25. maí
• Mánudaginn 1. Júní

 

Garðaúrgangur ætti að vera í pokum, en trjágreinar bundnar saman og staðsettur þannig að hann sé vel aðgengilegur starfsmönnum.  Garðeigendur eru hvattir til að halda sér þeim afklippum af viðju og víðirunnum sem aðrir garðeigendur gætu nýtt sér til gróðursetningar.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Tilkynningar | 20.4.2015 21:00:00
Tilkynningar | 27.3.2015 14:00:00
Tilkynningar | 25.3.2015 22:42:28
Tilkynningar | 13.3.2015 09:38:09 | Bolungarvik.is
Tilkynningar | 21.2.2015 11:41:37 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 20.2.2015 13:24:45 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 12.2.2015 20:50:47
Tilkynningar | 1.2.2015 13:06:56 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 27.1.2015 00:21:25
Tilkynningar | 22.1.2015 17:58:24
Tilkynningar | 20.1.2015 12:59:36
Tilkynningar | 16.1.2015 12:37:29
Tilkynningar | 6.1.2015 15:03:58
Tilkynningar | 30.12.2014 17:41:11
Tilkynningar | 27.12.2014 18:06:12
Tilkynningar | 23.12.2014 14:52:42
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni