Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 20.9.2015 14:15:05 |

Starfsfólk hjúkrunardeildar Hvest í Bolungarvík “Sjúkraskýlisins” mótmælir harðlega framkomu framkvæmdastjórnar Hvest vegna uppsagnar á stöðu deildarstjóra í Bolungarvík.

Við gerum okkur fulla grein fyrir því að með breyttu rekstrarformi verði breytingar. En framkoma forstjóra við deildarstjórann í Bolungarvík eftir 28 ár í  starfi  er stofnuninni til háborinnar skammar og ófaglega að málinu staðið á allann hátt. Það verða að teljast slæleg vinnubrögð að auglýsa stöðuna áður en búið er að tilkynna deildarstjóra skýlisins að yrði af honum tekin.

 

Bolungarvík 17.sept. 2015.

Guðrún V Benediktsdóttir,Arndís Arngrímsdóttir,Ágústa Benediktsdóttir,Sólveig Sigurðardóttir,Sigríður Björgmundsdóttir,Eva Margrét Jónsdóttir,Lucyna Gnap,Brynja Dís ...


Tilkynningar | 18.6.2015 23:14:06 |

Afgreiðslum sparisjóða, þ.m.t. afgreiðslu Sparisjóðs Norðurlands í Bolungarvík, verður lokað kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 19. júní og fær starfsfólk frí eftir hádegi til að það geti tekið þátt í hátíðarhöldum vegna afmælisins. Viðskiptavinum sparisjóðsins er bent á að nýta sér hraðbanka og heimabanka sparisjóðsins til fjárhagslegra viðskipta.


Tilkynningar | 2.6.2015 14:28:24 |

Nú þegar foreldrar eru að greiða sumargjöld UMFB  fyrir íþróttaiðkunn barna sinna er ekki úr vegi að minna Bolvíkinga á úthlutun frístundakorta fyrir árið 2015.

Um er að ræða endurgreiðslu á kostnaði árið 2015 vegna frístunda barna og unglinga sem fæddir eru árið 1995 eða síðar, allt að 20.000 krónur gegn framvísun kvittunar. 
Reglurnar sem voru samþykktar á fundi bæjarstjórnar þann 19. mars sl.

Reglurnar sem voru samþykktar má finna á vef Bolungarvíkurkaupstaðar eða með því að smella hér.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Tilkynningar | 10.5.2015 12:50:01
Tilkynningar | 20.4.2015 21:00:00
Tilkynningar | 27.3.2015 14:00:00
Tilkynningar | 25.3.2015 22:42:28
Tilkynningar | 13.3.2015 09:38:09 | Bolungarvik.is
Tilkynningar | 21.2.2015 11:41:37 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 20.2.2015 13:24:45 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 12.2.2015 20:50:47
Tilkynningar | 1.2.2015 13:06:56 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 27.1.2015 00:21:25
Tilkynningar | 22.1.2015 17:58:24
Tilkynningar | 20.1.2015 12:59:36
Tilkynningar | 16.1.2015 12:37:29
Tilkynningar | 6.1.2015 15:03:58
Tilkynningar | 30.12.2014 17:41:11
Tilkynningar | 27.12.2014 18:06:12
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni