Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 10.5.2015 12:50:01 |

Bolungarvíkurkaupstaður býður garðeigendum aðstoð í tengslum við vorverkin í garðinum.  Afklippur af trjám og runnum og annar garðaúrgangur verður fjarlægður garðaeigendum að kostnaðarlausu á eftirfarandi dögum:

 

• Mánudaginn 11. maí
• Mánudaginn 18. maí
• Þriðjudaginn 25. maí
• Mánudaginn 1. Júní

 

Garðaúrgangur ætti að vera í pokum, en trjágreinar bundnar saman og staðsettur þannig að hann sé vel aðgengilegur starfsmönnum.  Garðeigendur eru hvattir til að halda sér þeim afklippum af viðju og víðirunnum sem aðrir garðeigendur gætu nýtt sér til gróðursetningar.


Tilkynningar | 20.4.2015 21:00:00 |

Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Grunnskóla Bolungarvíkur

Þroskaþjálfi 100% staða

Kennari á unglingastigi 100% staða

Umsjónarkennari á yngsta stigi 100% staða

Íþróttakennari 100% staða

Smíðakennari  50 % staða

Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2015. Umsóknir skulu sendar til skólastjóra á netfangið steinunng@bolungarvik.is. Allar nánari upplýsingar veitir Steinunn Guðmundsdóttir skólastjóri í síma 456 7249 og/eða í gegnum tölvupóstfangið steinunng@bolungarvik.is

Í Grunnskóla Bolungarvíkur eru 125 nemendur í  1. – 10. bekk. Samkennsla er í 4. og 5. bekk og mikil samvinna á unglingastigi.


Tilkynningar | 27.3.2015 14:00:00 |

Fermingarguðsþjónusta verður í Hólskirkju á skírdag 2. apríl kl. 11:00. Að þessu sinni verða þrjú börn fermd en þau eru:

 

1. Karolína Sif Benediktsdóttir.

Foreldrar:

Fjóla Sigríður Bjarnadóttir og Benedikt Sigurðsson.

 

2. Kristinn Hallur Arnarsson.

Foreldrar:

Dagný Ása Stefánsdóttir og Arnar Hallgrímur Ágústsson.

 

3. Kristjana Berglind Finnbogadóttir.

Foreldrar:

Helga Svandís Helgadóttir og Finnbogi Bjarnason.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Tilkynningar | 25.3.2015 22:42:28
Tilkynningar | 13.3.2015 09:38:09 | Bolungarvik.is
Tilkynningar | 21.2.2015 11:41:37 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 20.2.2015 13:24:45 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 12.2.2015 20:50:47
Tilkynningar | 1.2.2015 13:06:56 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 27.1.2015 00:21:25
Tilkynningar | 22.1.2015 17:58:24
Tilkynningar | 20.1.2015 12:59:36
Tilkynningar | 16.1.2015 12:37:29
Tilkynningar | 6.1.2015 15:03:58
Tilkynningar | 30.12.2014 17:41:11
Tilkynningar | 27.12.2014 18:06:12
Tilkynningar | 23.12.2014 14:52:42
Tilkynningar | 22.12.2014 01:13:05
Tilkynningar | 17.12.2014 21:58:41
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni