Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Borg í bænum
Mikið var að gera hjá krökkunum á ævintýra - og leikjanámskeiði hjá Benna Sig og unnið var hörðum höndum að byggingu stórhýsa í Bolungarvík á dögunum. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.