Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Árbæ færðar góðar gjafir
Undanfarnar vikur og mánuði hefur áhugafólk um bætta aðstöðu til heilsuræktar í Bolungarvík fært íþróttamiðstöðinni ýmis tæki og tól sem bæta til muna tækjakost þann sem fyrir er. Víkari var undir yfir og allt um kring á staðnum og tók meðfylgjandi myndir
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.