Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Hjólatúr um Kína
Myndir frá hjólatúr Kristínar Ketilsdóttur um Kína um síðustu áramót. Hjólatúrinn var ævintýri líkastur, 1.300 km langur, frá Leshan í Sichuan til Dali í Yunnan. Sjón er sögu ríkari!
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.