Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Handavinnusýning eldri borgara
Í lok maí 2010 var haldin sýning á handverki því sem unnið hefur verið í föndri eldri borgara í Bolungarvík. Margt fallegt handverk var þar til sýnis og leyna sér ekki listrænir hæfileikar eldri kynslóðarinnar.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.