
Þorrablótið í Bolungarvík var haldið í Félagsheimili Bolungarvíkur 21. janúar 2012. Ljósmyndari Víkari.is fylgdist með undirbúningi blótsins eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.