Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Undirbúningur fyrir Þorrablót
Þorrablótið í Bolungarvík var haldið í Félagsheimili Bolungarvíkur 21. janúar 2012. Ljósmyndari Víkari.is fylgdist með undirbúningi blótsins eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Hulda formaður þorrablótsnefndar Guðlaug Rós dekrar við hárið á Huldu Baldur Ingimarsson, ný kominn af ketilbjölluæfingu Benni Sig., Fjóla og Bjarni.
Fjóla sýnir sérsmíðaða trogið sem faðir hennar, Bjarni smíðaði. Trogvinkonur, Sólveig Sigurðardóttir, Fjóla Bjarnadóttir og Helga Svandís Helgadóttir Allt vel merkt Góð og nauðsynleg samsetnin, hveitikökur með skötustöppu.
Súrmatur Halldóra Dagný sker hveitikökurnar
Halldóra Dagný við trogið sem eiginmaður hennar, Gareth Rendall smíðaði. Díana Erlingsdóttir byrjuð að raða í trogið Trogum komið fyrir í Félagsheimilinu
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.