Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fallegur vetrardagur
Aðfaranótt 26. janúar 2012 var óviðri með mikilli snjókomu í Bolungarvík. Gríðarlegt magn af snjó hafði kyngt niður og þegar veðrinu slotaði drifu bæjarbúar sig út til að moka frá eða leika sér í snjónum. Ljósmyndari Víkara tók stuttan hring um neðri bæinn við það tækifæri og tók þá þessar myndir.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.