
Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um allt land 6. febrúar.
Leikskólabörn í Bolungarvík héldu uppá daginn með því að fara, ásamt leikskólakennurum, í göngutúr með viðkomu hjá bæjarstjóranum og eldri borgurum þar sem þau sungu nokkur lög.

Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.