Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Dagur leikskólans 2012
Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um allt land 6. febrúar. Leikskólabörn í Bolungarvík héldu uppá daginn með því að fara, ásamt leikskólakennurum, í göngutúr með viðkomu hjá bæjarstjóranum og eldri borgurum þar sem þau sungu nokkur lög.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.