
Krakkarnir á Ævintýranámskeiði Benna Sig og Heilsubæjarins vinna hörðum höndum að smíði kofa við Aðalstrætið í Bolungarvík. Ljósmyndari Víkari.is tók þessar myndir af byggingarframkvæmdum yngstu kynslóðarinnar í Bolungarvík.

Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.