Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þrettándagleði í Bolungarvík 2013
Jólin voru kvödd með þrettándagleði á Hreggnasavelli í Bolungarvík 6. janúar 2013. Ljósmyndarar Víkara voru með myndavélina á lofti og sjá má afrakstur myndatökunnar hér. Myndirnar tóku Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir og Baldur Smári Einarsson
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.