Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Íþróttamaður ársins 2013
Sundmaðurinn Stefán Kristinn Sigurgeirsson var útnefndur íþróttamaður ársins 2013 í Bolungarvík á árlegu hófi sem haldið var í Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn 17. janúar sl. Við sama tækifæri voru veittar viðurkennar til íþróttamanna fyrir góða ástundun, framfarir og árgangur í íþrótt sinni auk þess sem stjórn og þjálfari sunddeildar UMFB var veitt sérstök heiðurverðlaun fyrir góð störf í þágu sundíþróttarinnar.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.