Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Skólaferð 6. bekkjar
Krakkarnir í 6. bekk í Grunnskóla Bolungarvíkur gerðu sér glaðan dag í lok skólaársins og fóru í ferðalag. Myndir tók Daðey Einarsdóttir
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.