Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Framkvæmdaglaðir Bolvíkingar
Mikil framkvæmdagleði ríkir í Bolungarvík um þessar mundir. Myndirnar tók Ragna Jóhanna Magnúsdóttir á fallegum sumardegi sem bar upp á föstudaginn 13. júní árið 2008
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.