Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Kaupmannasamtökin veita styrki
Kaupmannasamtök Íslands veittu þrjá styrki í Einarshúsi þann 28. júní til verkefna er varða varðveislu húsa og minja sem tengjast verslunarsögu landsins og voru myndir teknar við athöfnina.
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.